Störf í boði


Almenn starfsumsókn


Hér getur þú lagt inn almenna umsókn um starf hjá A4 eða Egilsson, hvort sem um er að ræða umsókn um sumarstarf eða framtíðarstarf.

A4 er framsækið fyrirtæki og leggur metnað sinn í að vera í fararbroddi á sviði skrifstofu-, skóla-, föndur- og hannyrðavara og leggur áherslu á góða og trausta þjónustu við viðskiptavini. Við erum stolt af því að geta boðið upp á heimsþekkt vörumerki sem eiga það öll sameiginlegt að vera í háum gæðaflokki. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn.

Við geymum allar umsóknir í 6 mánuði og munum hafa samband ef möguleiki er á starfi á því tímabili.